Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.03.2025 - 15.03.2025

Ársþing KKÍ 2025

Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ)...
27.03.2025 - 27.03.2025

Ársþing HSK 2025

Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK)...
14

Dagskrá fjármálaráðstefnu ÍSÍ

11.11.2024

 

Þann 14. nóvember næstkomandi heldur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fjármálaráðstefnu ÍSÍ. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótel og stendur yfir á milli kl.16.00 og 18.30.

Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:
Rekstrarumhverfi íþróttahreyfingarinnar
Jónas G. Jónasson, Deloitte
Olga Bjarnadóttir, Gerpla

Skattskylda í íþróttastarfsemi
Kári Steinn Reynisson, rekstrarstjóri ÍSÍ

Kaffihlé

Framlög stjórnvalda til íþróttahreyfingarinnar
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra

Happdrætti og veðmálastarfsemi
Hörður Þorsteinsson, gjaldkeri framkvæmdastjórnar ÍSÍ
Pétur Hrafn Sigurðsson, Íslenskar getraunir

Umræður

Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt að skrá sig í hlekknum hér.
Skráningu lýkur á morgun, þriðjudaginn 12. nóvember.
Streymi verður í boði fyrir þá sem ekki komast á ráðstefnuna.

ÍSÍ hvetur alla sem málið varðar, til að mæta á ráðstefnuna!