Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
19

Benedikt nýr formaður Klifursambandsins

20.03.2025

 

Þann 5. mars síðastliðinn var Benedikt Ófeigsson kjörinn formaður á ársþingi Klifursambands Íslands sem haldið var í fjórða sinn.

Ný í stjórn Klifursambandsins voru kjörin þau Harpa Þórðardóttir og Guðmundur Freyr Arnarson og þá var Friðrik Már Baldursson endurkjörinn.

Fyrir í stjórn er Birkir Fannar Snævarsson.

Hafsteinn Pálsson var fulltrúi ÍSÍ á þinginu en þingforseti var Bjarnheiður Kristinsdóttir og fundarritari var Birkir Fannar Snævarsson.