Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25

Til umhugsunar

  • Notaðu engin lyf nema að höfðu samráði við lækni.
  • Ef þú þarft að nota lyf, skýrðu lækni þínum þá frá því að þú stundir íþróttir, svo hægt sé að taka tillit til þess við lyfjagjöf ef kostur er.
  • Lyf sem bannað er að nota í tengslum við æfingar eða keppni geta verið mismunandi eftir íþróttagreinum.
  • Kynntu þér hvaða lyf eru bönnuð í þinni íþrótt.
  • Gakktu sjálf/ur úr skugga um hvort lyf sem þú þarft að nota séu bönnuð í íþrótt þinni.
  • Gakktu sjálf/ur úr skugga um hvort fæðubótarefni sem þú notar innihaldi efni sem eru bönnuð í íþrótt þinni.
  • Ef bannað efni finnst í líkama þínum telst það lyfjamisnotkun, óháð því hvernig eða í hvaða tilgangi það er þangað komið.
  • Ef bannað efni finnst í líkama þínum berð þú sjálf/ur ábyrgð á því og þarft að taka út refsingu í samræmi við það.