Íþróttafólk sérsambanda
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands veitir viðurkenningar til íþróttamanna og íþróttakvenna sérsambanda ár hvert.
ÍSÍ og Samtök íþróttafréttamanna halda árlega sameiginlegt hóf í tengslum við kjör á íþróttafólki sérsambanda og kjör á Íþróttamanni ársins.
Myndir frá viðburðinum Íþróttamanni ársins má sjá á myndasíðu ÍSÍ hér.
