Í dag hélt keppni áfram á Ólympíuleikum ungmenna í Lillehammer. Í keppninni áttum við fulltrúa í sprettgöngu pilta og stórsvigi stúlkna.Nánar ...15.02.2016
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti íslenska hópinn í Ólympíuþorpinu á Vetrarólympíuleikum ungmenna fyrr í dag.Nánar ...14.02.2016
Alþjóða lyfjaeftirlitið WADA stendur fyrir ýmis konar fræðslu og forvarnarstarfi. Hér á Ólympíuleikum ungmenna kynna fulltrúar WADA baráttuna gegn lyfjamisnotkun í íþróttum fyrir þátttakendum.Nánar ...13.02.2016
Keppni er hafin á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Lillehammer. Í dag kepptu þau Dagur Benediktsson og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir.Nánar ...12.02.2016
Vetrarólympíuleikar ungmenna verða settir í kvöld í Lillehammer í Noregi. Líkt og þegar Ólympíuleikarnir voru settir í Lillehammer árið 1994 fer setningarhátíðin fram við skíðastökksmannvirkið sem gnæfir yfir bænum.Nánar ...12.02.2016
Íslensku þátttakendurnir á Vetrarólympíuleikum ungmenna eru komnir til Lillehammer í Noregi. Í dag verða keppendurnir við æfingar en í kvöld fer fram móttökuathöfn í Ólympíuþorpinu þar sem keppendur og föruneyti verða boðin velkomin til leikanna. Nánar ...15.01.2016
Þann 12. febrúar nk. verða aðrir Vetrarólympíuleikar ungmenna formlega settir í Lillehammer í Noregi. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur staðfest tilnefningu SKÍ um keppendur á leikunum sem og endanlegan hóp þátttakenda á leikunum.Nánar ...