Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

07.05.2024 - 07.05.2024

Ársþing HSV 2024

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
6

09.06.2012 10:47

Ólympíueldurinn tendraður í Ólympíu

Ólympíueldurinn var tendraður í dag í Grikklandi, við athöfn sem var skipulögð af Grísku Ólympíunefndinni.  Athöfnin fór fram í Ólympíu, þar sem Ólympíuleikar fóru fram til forna.  Það...
Nánar ...
09.06.2012 10:46

Þormóður og Sarah fengu viðurkenningu í dag

Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur afhendu í dag tveimur reykvískum íþróttamönnum sem tryggt hafa sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í London í sumar styrk. Íþróttamennirnir eru þau...
Nánar ...
08.06.2012 15:29

Lyfjapróf í kraftlyftingum

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu fyrr í dag á Kópavogsvöll í aðstöðu kraftlyftingadeildar Breiðabliks. Þar var ein kona boðuð í lyfjapróf utan keppni. Niðustaðna úr greiningu sýnisins er að...
Nánar ...
08.06.2012 11:10

Hestamannafélagið Máni fyrirmyndarfélag

Hestamannafélagið Máni í Reykjanesbæ fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á Gæðingakeppni félagsins á Mánagrund í Keflavík sunnudaginn 3. júní síðastliðinn. ...
Nánar ...
08.06.2012 09:40

Lyfjapróf í handknattleik

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu í gærkvöldi á æfingu landsliðs karla í handknattleik er fram fór í Fram heimilinu í Safamýri. Tíu leikmenn voru boðaðir í lyfjapróf, niðurstaðna úr greiningu...
Nánar ...
07.06.2012 16:30

Athyglisverður hádegisfundur ÍSÍ

ÍSÍ bauð upp á fræðslupistil á hádegisfundi miðvikudaginn 6. júní síðastliðinn.  Unnur Björk Arnfjörð fjallaði um niðurstöður rannsóknar um notkun próteinbætiefna meðal 18 ára drengja...
Nánar ...
06.06.2012 09:23

Selfoss fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Ungmennafélag Selfoss hefur nú fengið viðurkenningu fyrir allar deildir félagsins sem fyrirmyndardeildir ÍSÍ.  Þar með er félagið í heild sinni orðið fyrirmyndarfélag ÍSÍ.  Sunddeild...
Nánar ...
05.06.2012 11:48

Lyfjapróf í knattspyrnu

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu í gærkvöldi á Þórsvöll á Akureyri þar sem leikur Þórs/KA og Breiðabliks fór fram í Pepsideild kvenna. Tveir leikmenn voru boðaðir í lyfjapróf. Niðurstaðna úr...
Nánar ...