Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

19

04.06.2012 13:55

Niðurstaða lyfjaeftirlits í handknattleik

Niðurstaða lyfjaeftirlits er framkvæmt var á landsliðsæfingu kvenna í handknattleik í Vodafone höllinni að Hlíðarenda þann 20. maí s.l. liggur nú fyrir. Þrír leikmenn voru boðaðir í lyfjapróf, engin...
Nánar ...
04.06.2012 11:01

Lyfjaeftirlit í skylmingum

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu á Viking Cup skylmingamótið er fram fór í Skylmingamiðstöðinni í Laugardal um helgina. Einn karl og ein kona voru boðuð í lyfjapróf. Niðurstaðna úr...
Nánar ...
04.06.2012 10:54

Lyfjapróf í kraftlyftingum

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu á laugardaginn á æfingu hjá kraftlyftingadeild Breiðabliks. Einn karl úr skráðum lyfjaprófunarhópi var boðaður í lyfjapróf. Niðurstaðna úr greiningu sýnanna er að...
Nánar ...
04.06.2012 10:12

Hádegisfundur ÍSÍ 6. júní

ÍSÍ býður upp á hádegisfund frá kl. 12.00-13.00 miðvikudaginn 6. júní næstkomandi í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.  Að þessu sinni mun Unnnur Björk Arnfjörð fjalla um rannsókn...
Nánar ...
31.05.2012 15:32

Verðlaunaafhending- og lokahátíð

Verðlaunaafhending og lokahátíð Hjólað í vinnuna verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum föstudaginn 1. júní frá klukkan 12:10 - 13:00. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í öllum...
Nánar ...
30.05.2012 10:05

June Eva sæmd Gullmerki ÍSÍ

Ársþing Skautasambands Íslands var haldið 6. maí síðastliðinn.  June Eva Clark gaf ekki áfram kost á sér í embætti formanns sambandsins og var nýr formaður kjörinn Björgvin I. Ormarsson. ...
Nánar ...
30.05.2012 09:36

Sunnlendingar á Ólympíuleikum

Fjölmenni var við opnun sumarsýningar Byggðasafns Árnesinga Sunnlendingar á Ólympíuleikum sem opnaði föstudaginn 18. maí kl. 18 í Húsinu á Eyrarbakka. Á sýningunni er greint frá afrekum...
Nánar ...
29.05.2012 18:01

Páll endurkjörinn formaður SKÍ

Skíðasamband Íslands hélt ársþing sitt á Ísafirði 11.-12. mai síðastliðinn. Daníel Jakobsson, fyrrverandi formaður sambandsins og núverandi bæjarstjóri á Ísafirði var þingforseti.  ...
Nánar ...
29.05.2012 11:55

Niðurstaða lyfjaeftirlits í blaki

Niðurstaða lyfjaeftirlits er framkvæmt var á landsliðsæfingu beggja kynja í Fagralundi í Kópavogi þann 10. maí s.l. liggur nú fyrir. Tveir leikmenn af hvoru kyni voru boðaðir í lyfjapóf. Engin efni...
Nánar ...
29.05.2012 11:52

Niðurstaða lyfjaeftirlits í körfuknattleik

Niðurstaða lyfjaeftirlits er framkvæmt var á landsliðsæfingu kvenna í körfuknattleik í Ásgarði í Garðabæ þann 12. maí s.l. liggur nú fyrir. Þrjár konur voru boðaðar í lyfjapróf, engin efni...
Nánar ...