Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18

03.05.2010 15:20

Nýr samningur við FÍ - óbreytt fargjöld

Flugfélag Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hafa endurnýjað samning um afsláttarkjör á fargjöldum í innanlandsflugi fyrir íþróttahreyfinguna til næstu 12 mánaða. Þrátt fyrir miklar...
Nánar ...
03.05.2010 14:14

Aðalfundi Íslenskrar getspár lokið

Aðalfundur Íslenskrar getspár var haldinn á Grand Hótel Reykjavík 28. apríl sl. Á síðastliðnu starfsári Getspár voru öryggismál í brennidepli og stóðst fyrirtækið öryggisúttekt World Lotteries...
Nánar ...
30.04.2010 14:47

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og UMF Stjarnan endurnýjuðu samning vegna framkvæmdar Sjóvá Kvennahlaups ÍSÍ í Garðabæ í gær, fimmtudaginn 29. apríl. UMF Stjarnan tekur að sér að...
Nánar ...
30.04.2010 09:29

Jón Páll endurkjörinn formaður HSV

10. ársþing HSV fór fram 28.apríl í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.  Góð mæting var á þingið og mættu um 50 manns.  Þingforsetar voru Marinó Hákonarson og Hermann Níelsson. Þingritari var...
Nánar ...
29.04.2010 13:42

Hvatningarleikur Rásar 2 og Hjólað í vinnuna

Nú eru aðeins 6 dagar þar til hjólin fara að rúlla hjá okkur í Hjólað í vinnuna. Hvatningarleikur Rásar 2 og ÍSÍ hófst í gær. miðvikudaginn 28. apríl í þættinum Popplandi á Rás 2. Á hverjum virkum...
Nánar ...
28.04.2010 14:41

Lífshlaupið

Einstaklingskeppni Lífshlaupsins er í gangi allt árið. Þátttakendur geta  unnið sér inn brons-, silfur-, gull- og platínumerki á einu Lífshlaupsári sem hófst miðvikudaginn 3. febrúar og...
Nánar ...
28.04.2010 09:10

Knútur endurkjörinn formaður HSÍ

53. Ársþing HSÍ var haldið 21. apríl 2010 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þingstörf gengu vel fyrir sig. Litlar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins á ársþingi þar sem miklar breytingar...
Nánar ...
27.04.2010 15:58

Nýr formaður hjá Tennissambandi Íslands

Ársþing Tennissamband Íslands (TSÍ) var haldið í 22 sinn þann 20.apríl sl. Skjöldur Vatnar Björnsson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður TSÍ eftir að hafa sinnt því hlutverki með miklum sóma...
Nánar ...
27.04.2010 15:51

Hjólað í vinnuna

Nú eru aðeins 8 dagar þar til hjólin fara að rúlla hjá okkur í Hjólað í vinnuna. Hvatningarleikur Rásar 2 og ÍSÍ hefst á morgun, miðvikudaginn 28. apríl í þættinum Popplandi á Rás 2 kl: 11:45...
Nánar ...
27.04.2010 15:01

Niðurstaða lyfjaeftirlits í glímu

Niðurstaða liggur fyrir í lyfjaprófi sem tekið var á Íslandsglímunni sem fram fór þann 10. apríl s.l. Karl og kona voru boðuð í lyfjaprófið. Engin efni af bannlista fundust í sýnunum.
Nánar ...
27.04.2010 11:53

Niðurstaða lyfjaeftirlits í fimleikum

Niðurstaða lyfjaeftirlits sem framkvæmt var á Íslandsmóti í áhaldafimleikum þann 27. mars s.l. liggur nú fyrir. Tveir karlar og tvær konur voru boðuð í lyfjapróf. Engin efni af bannlista fundust í...
Nánar ...