Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

07.05.2024 - 07.05.2024

Ársþing HSV 2024

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
4

27.04.2010 11:05

Niðurstaða lyfjaeftirlits á Íslandsmóti ÍF

Niðurstaða lyfjaeftirlits sem framkvæmt var á Íslandsmóti ÍF þann 21. mars s.l. liggur nú fyrir. Tveir karlar voru boðaðir í lyfjapróf í kraftlyftingum, karl og kona voru boðuð í frjálsum íþróttum...
Nánar ...
27.04.2010 11:00

Niðurstaða lyfjaeftirlits í golfi

Niðurstaða lyfjaeftirlits sem framkvæmt var á landsliðsæfingu í golfi í reiðhöllinni í Víðidal þann 21. mars s.l. liggur nú fyrir. Einn íþróttamaður af hvoru kyni var boðaður í lyfjapróf. Engin...
Nánar ...
23.04.2010 11:35

Útivist og heilsuefling

Kynning var á starfsemi og verkefnum almenningsíþróttasviðs ÍSÍ á útivistar og heilsueflingardegi sem haldinn var í Menntaskólanum á Ísafirði fimmtudaginn 15. apríl. Boðið var uppá...
Nánar ...
21.04.2010 14:52

Ráðstefna um starf íþróttaþjálfara

ÍSÍ og Íþróttafræðasetur HÍ bjóða til ráðstefnu um starf íþróttaþjálfara. Ráðstefnan fer fram í E- sal, á þriðjuhæð Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal, föstudaginn 30. apríl 2010. Ókeypis og öllum...
Nánar ...
21.04.2010 13:08

Juan Antonio Samaranch látinn

Juan Antonio Samaranch, fyrrverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar- IOC, lést á sjúkrahúsi í Barcelona á Spáni í dag, 89 ára að aldri. Samaranch, sem fæddur var í Barcelona, varð meðlimur...
Nánar ...
20.04.2010 10:48

Formannafundur UÍA

Formannafundur UÍA var haldinn 17. apríl sl. á Vopnafirði.  Formannafundur er haldinn annað hvert ár, á milli ársþinga sambandsins. Mikill hugur er í forsvarsmönnum UÍA.  Vel hefur...
Nánar ...
19.04.2010 13:34

Þjálfarastyrkir ÍSÍ

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ hefur nú tekið ákvörðun um úthlutun þjálfarastyrkja fyrir tímabilið júlí 2009 til júní 2010.  Að þessu sinni eru veittir 20 styrkir til þjálfara sem sótt hafa...
Nánar ...
16.04.2010 16:17

Stjórn ÍA endurkjörin á ársþingi ÍA

Ársþing Íþróttabandalags Akraness var haldið í gær í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum. Þingið var afar vel sótt  og sátu 27 fulltrúar frá 14 aðildarfélögum ÍA.  Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ...
Nánar ...
16.04.2010 14:13

Norrænir fyrirtækjaleikar í Danmörku

Norrænir fyrirtækjaleikar fara fram í annað sinn í Odense í Danmörku helgina 4.-6.júní. Fyrstu leikarnir voru haldnir í Gautaborg árið 2008 og tóku 4 íslensk lið þátt...
Nánar ...