Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23

14.08.2016

Ríó 2016 - Júdógarpar

Ríó 2016 - JúdógarparHér má sjá þá félagana úr júdóinu Bjarna Friðriksson þjálfara, Jóhann Másson formann júdósambandsins og Jón Hlíðar Guðjónsson flokksstjóra í júdó á leikunum.
Nánar ...
14.08.2016

Ríó 2016 - leikarnir hálfnaðir

Ríó 2016 - leikarnir hálfnaðirNú er tímabil Ólympíuleikanna í Ríó 2016 hálfnað. Fyrstu íslensku þátttakendurnir eru farnir að tínast heim, frjálsíþróttahópurinn sem dvalið hefur við æfingar utan við Ríó er kominn í þorpið.
Nánar ...
12.08.2016

Ríó 2016 - Þormóður úr leik

Ríó 2016 - Þormóður úr leikÞormóður Árni Jóns­son kepp­ti í dag í +100 kg flokki í júdó á Ólymp­íu­leik­un­um í Ríó. Hann mætti Maciej Sarnacki frá Póllandi í fyrstu glímu, í 32 manna úr­slit­um, og tapaði. Sarnacki er pólsk­ur meist­ari og er í 23. sæti á heimslist­an­um, en Þormóður í 65. sæti.
Nánar ...
12.08.2016

Ríó 2016 - Eygló í úrslit í 200

Ríó 2016 - Eygló í úrslit í 200 Eygló Ósk Gústafsdóttir synti sig inn í úrslit 200 metra baksunds í undanúrslitum í kvöld þar sem hún náði sjöunda besta tímanum 2:08,84. Er það bæting á hennar besta árangri og um leið Íslands- og Norðurlandamet í greininni.
Nánar ...
11.08.2016

Ríó 2016 - Þormóður keppir

Ríó 2016 - Þormóður keppirÞormóður Árni Jónsson keppir í +100kg flokki í júdó á morgun föstudag. Andstæðingur Þormóðs í fyrstu umferðinni er Pólverjinn Maciej Sarnacki.
Nánar ...
11.08.2016

Ríó 2016 - Guðni Valur í seinni kasthópi

Ríó 2016 - Guðni Valur í seinni kasthópiNú hefur hópaskipting verið birt í kringlukasti karla sem fer fram á morgun föstudag. Okkar maður Guðni Valur Guðnason er fyrstur í kaströð í kasthópi B sem hefur keppni kl. 10.55 (13.55 að íslenskum tíma).
Nánar ...
11.08.2016

Ríó 2016 - Sýndarveruleiki í Ríó

Ríó 2016 - Sýndarveruleiki í RíóBandaríska fréttastöðin NBC er með glæsilega heimasíðu tileinkaða Ólympíuleikunum sem vert er að skoða. NBC tilkynnti fyrir Ólympíuleika að stöðin myndi vera með a.m.k. 85 klukkutíma umfjöllun um leikana í formi sýndarveruleika. Þeim tókst vel til, en áhugasamir geta skoðað borgina Ríó nánast eins og þeir séu á staðnum. Hægt er að sjá veitingastaði, götur, strendur og fleira í Ríó í gegnum heimasíðurnar Virtual Tour og Rio Virtual Tour City. ​Flott verkefni hjá NBC sem er fyrsta sinnar tegundar í kringum íþróttaviðburðinn.
Nánar ...
11.08.2016

Ríó 2016 - Hrafnhildur úr leik

Ríó 2016 - Hrafnhildur úr leikHrafnhildur Lúthersdóttir sundkona lauk keppni á Ólympíuleikunum í Ríó fyrr í kvöld. Hrafnhildur synti á tímanum 2:24,41 í undanúrslitum 200 metra bringusunds kvenna sem tryggði henni 11 sæti í keppninni.
Nánar ...