Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

Afrekssjóður ÍSÍ

02.02.2024

Flokkun sérsambanda í afreksflokka

Flokkun sérsambanda í afreksflokkaAfrekssjóður ÍSÍ hefur flokkað sérsambönd ÍSÍ í afreksflokka, sbr. 13. grein í reglugerð sjóðsins og hefur sú staðfesting hlotið staðfestingu framkvæmdastjórnar ÍSÍ.
Nánar ...
26.01.2023

ÍSÍ úthlutar rúmlega 535 m.kr. í afreksstyrki

ÍSÍ úthlutar rúmlega 535 m.kr. í afreksstyrki Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2023, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 535 milljónum króna.
Nánar ...
02.02.2022

ÍSÍ úthlutar rúmlega 543 m.kr. í afreksstyrki

ÍSÍ úthlutar rúmlega 543 m.kr. í afreksstyrki Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2022, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 543 milljónum króna og er um að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ frá upphafi.
Nánar ...
28.12.2020

ÍSÍ úthlutar rúmlega 515 m.kr. í afreksstyrki

ÍSÍ úthlutar rúmlega 515 m.kr. í afreksstyrki Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2021, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema rúmlega 515 milljónum króna og er um að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ frá upphafi.
Nánar ...
06.12.2019

SKÍ og LH færast upp um afreksflokk

SKÍ og LH færast upp um afreksflokk​Í reglugerð Afrekssjóðs ÍSÍ kemur fram að sjóðurinn skuli árlega flokka sérsambönd í þrjá afreksflokka út frá viðmiðum sem fjallað er um í reglugerð sjóðsins.
Nánar ...
02.12.2019

Ársskýrsla Afrekssjóðs ÍSÍ 2019

Ársskýrsla Afrekssjóðs ÍSÍ 2019Í ársskýrslunni er fjallað um styrkveitingar fyrir árið 2019 og uppgjör styrkja vegna ársins 2018. Heildarúthlutun styrkja til sérsambanda ÍSÍ vegna verkefna ársins 2019 var 452,9 m.kr. en fyrir árið 2018 var endanleg úthlutun rúmar 339 m.kr. Í ársskýrslunni er fjallað um áherslur sjóðsins í styrkveitingum og sundurliðað hvernig hver áhersluliður er styrktur í þremur flokkum sérsambanda. 27 sérsambönd ÍSÍ hlutu styrk vegna verkefna ársins 2019 og er heildarkostnaður verkefna þeirra tæpar 1.350 m.kr. Afrekssjóður ÍSÍ styrkir að meðaltali um þriðjung kostnaðar við þetta afreksstarf, en í skýrslunni má sjá hvernig sérsambönd fjármagna með öðrum hætti þann kostnað sem eftir stendur.
Nánar ...
06.03.2019

Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Karatesamband Íslands

Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Karatesamband ÍslandsGengið hefur verið frá samningi Karatesambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2019. Karatesamband Íslands (KAÍ) flokkast sem B/Alþjóðlegt sérsamband samkvæmt flokkun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2019. Styrkveiting sjóðsins til KAÍ vegna verkefna ársins er 6,7 m.kr. en til samanburðar hlutu verkefni KAÍ árið 2018 styrk að upphæð 5.350.000 kr.
Nánar ...