Afrekssjóður ÍSÍ
Ársskýrsla Afrekssjóðs ÍSÍ 2019
Í ársskýrslunni er fjallað um styrkveitingar fyrir árið 2019 og uppgjör styrkja vegna ársins 2018. Heildarúthlutun styrkja til sérsambanda ÍSÍ vegna verkefna ársins 2019 var 452,9 m.kr. en fyrir árið 2018 var endanleg úthlutun rúmar 339 m.kr. Í ársskýrslunni er fjallað um áherslur sjóðsins í styrkveitingum og sundurliðað hvernig hver áhersluliður er styrktur í þremur flokkum sérsambanda. 27 sérsambönd ÍSÍ hlutu styrk vegna verkefna ársins 2019 og er heildarkostnaður verkefna þeirra tæpar 1.350 m.kr. Afrekssjóður ÍSÍ styrkir að meðaltali um þriðjung kostnaðar við þetta afreksstarf, en í skýrslunni má sjá hvernig sérsambönd fjármagna með öðrum hætti þann kostnað sem eftir stendur.
Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Karatesamband Íslands
Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Íshokkísamband Íslands
Gengið hefur verið frá samningi Íshokkísambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2019, en sambandið hlýtur styrk að upphæð 10 milljónir króna úr sjóðnum.Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Handknattleikssamband Íslands
Afrekssjóður ÍSÍ hefur hafið úthlutun á styrkjum vegna 2019 og hlýtur HSÍ styrk að upphæð 60 m.kr. vegna verkefna ársins.Afrekssjóður ÍSÍ 2018 - Úthlutun ársins tæpar 350 m.kr.
Miklar breytingar hafa átt sér stað hjá Afrekssjóði ÍSÍ á árinu. Að loknu Íþróttaþingi ÍSÍ 2017 var samþykkt ný reglugerð fyrir sjóðinn og hefur allt ferli í kringum styrkveitingar, kröfur og eftirfylgni tekið breytingum frá fyrri árum.Hjólreiðasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Gengið hefur verið frá samningi Hjólreiðasambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2018.Skautasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Keilusamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Gengið hefur verið frá samningi Keilusambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2018.Siglingasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Í dag var gengið frá samningi Siglingasambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2018.Kraftlyftingasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Gengið hefur verið frá samningi Kraftlyftingasambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2018.Skylmingasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Í dag var gengið frá samningi Skylmingasambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2018.Fimleikasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Í tengslum við Formannafund ÍSÍ á dögunum var gengið frá samningi Fimleikasambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2018.