Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25

Fréttir og tilkynningar

02.11.2022

Ársfundur LÍ 2022

Ársfundur LÍ 2022​Ársfundur Lyfjaeftirlits Íslands (LÍ) fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 31. október sl.
Nánar ...
04.01.2021

Nýjar alþjóðalyfjareglur taka gildi

Nýjar alþjóðalyfjareglur taka gildi​Þann 1. janúar sl. tóku gildi nýjar Alþjóðalyfjareglur (World Anti-Doping Code 2021) sem gilda munu næstu sex árin. Samhliða því tóku nýjar Lyfjareglur Lyfjaeftirlits Íslands gildi, en þær byggjast á Alþjóðalyfjareglunum.
Nánar ...
19.08.2020

Uppljóstrunarkerfi Lyfjaeftirlits Íslands

Uppljóstrunarkerfi Lyfjaeftirlits ÍslandsLyfjaeftirlit Íslands tók í notkun uppljóstrunarkerfi (e. whistleblower solution) fyrr á árinu til þess að stuðla betur að heiðarlegu og öruggu keppnis- og æfingaumhverfi í íþróttum. Kerfið er eingöngu ætlað til þess að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum í íþróttum, skv. Lögum ÍSÍ um lyfjamál og Alþjóðalyfjareglunum.
Nánar ...
18.08.2020

Bannlisti Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar

Bannlisti AlþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnarBannlisti Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar (WADA Prohibited List) er endurskoðaður á hverju ári og tók ný útgáfa gildi 1. janúar sl. Bannlisti WADA gildir innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Listann í heild sinni má nálgast með því að smella á hlekk hér fyrir neðan og einnig er samantekt (á ensku) á helstu breytingum og viðbætum frá fyrra ári.
Nánar ...
15.06.2020

Fjarnámskeið um lyfjaeftirlit

Fjarnámskeið um lyfjaeftirlitFræðsla er lykillinn að öflugum forvörnum í lyfjamálum. Alþjóðalyfjaprófunarstofnunin (ITA) býður nú öllum þeim sem áhuga hafa á að fylgjast með fjarnámskeiðum sem snúa að lyfjamálum. Námskeiðunum er ætlað að veita íþróttafólki og þjálfurum þeirra yfirsýn yfir allt það sem viðkemur lyfjaeftirliti.
Nánar ...
29.05.2020

Fjarnámskeið um lyfjaeftirlit

Fjarnámskeið um lyfjaeftirlitFræðsla er lykillinn að öflugum forvörnum í lyfjamálum. Alþjóðalyfjaprófunarstofnunin (ITA) býður nú öllum þeim sem áhuga hafa á að fylgjast með fjarnámskeiðum sem snúa að lyfjamálum. Námskeiðunum er ætlað að veita íþróttafólki og þjálfurum þeirra yfirsýn yfir allt það sem viðkemur lyfjaeftirliti.
Nánar ...
10.04.2020

Play true Day - Hreinar íþróttir

Play true Day - Hreinar íþróttirDagurinn „Play True Day“ er haldinn 10. apríl ár hvert og er dagur tileinkaður hreinum íþróttum. Honum er ætlað að auka vitundarvakningu meðal íþróttafólks, íþróttasambanda, yfirvalda og annarra sem tengjast íþróttum um baráttuna gegn lyfjamisnotkun. Frumkvæðið og hugmyndina að þessum degi eiga 17 lönd í S-Ameríku eftir að hafa sótt fræðsluráðstefnu WADA (World Anti-Doping Agency) árið 2013. Síðan þá hafa á hverju ári fleiri og fleiri lönd og íþróttasambönd tekið þátt í deginum og deilt skilaboðunum um hinn sanna keppnisanda og um að vernda gildi íþróttanna. Oft er talað um þessi gildi sem „íþróttaandann“. Markmiðið með Play True Day er að gera daginn að alþjóðlegri herferð.
Nánar ...
12.02.2020

Uppljóstrunarkerfi Lyfjaeftirlits Íslands

Uppljóstrunarkerfi Lyfjaeftirlits ÍslandsLyfjaeftirlit Íslands hefur tekið í notkun uppljóstrunarkerfi (e. whistleblower solution) til þess að stuðla betur að heiðarlegu og öruggu keppnis- og æfingaumhverfi í íþróttum. Kerfið er eingöngu ætlað til þess að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum í íþróttum, skv. Lögum ÍSÍ um lyfjamál og Alþjóðalyfjareglunum. Það felur í sér m.a.:
Nánar ...
02.01.2020

Bannlisti WADA 2020

Bannlisti WADA 2020Bannlisti Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar (WADA Prohibited List) er endurskoðaður á hverju ári og tók ný útgáfa gildi 1. janúar sl. Bannlisti WADA gildir innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Listann í heild sinni má nálgast með því að smella á hlekk hér fyrir neðan og einnig er samantekt (á ensku) á helstu breytingum og viðbætum frá fyrra ári.
Nánar ...
05.12.2019

Fyrirlestur um lyfjamál

Fyrirlestur um lyfjamálÁ dögunum flutti Lasse Bækken frá Lyfjaeftirliti Noregs (Anti-Doping Norway) erindi undir yfirskriftinni „Vegabréf íþróttamannsins“. Fyrirlesturinn fór fram í húsakynnum ÍSÍ og var á vegum Lyfjaeftirlits Íslands.
Nánar ...