Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25

Fréttir og tilkynningar

14.02.2016

Lyfjaeftirlitsfræðsla

LyfjaeftirlitsfræðslaAlþjóða lyfjaeftirlitið WADA stendur fyrir ýmis konar fræðslu og forvarnarstarfi. Hér á Ólympíuleikum ungmenna kynna fulltrúar WADA baráttuna gegn lyfjamisnotkun í íþróttum fyrir þátttakendum.
Nánar ...
12.11.2015

Fréttatilkynning frá Alþjóðaólympíunefndinni vegna meints lyfjamisferlis

Fréttatilkynning frá Alþjóðaólympíunefndinni vegna meints lyfjamisferlisÍþróttahreyfingin hefur verið í kastljósinu síðastliðna daga vegna meints lyfjamisferlis rússneska frjálsíþróttasambandsins og rússnesks íþróttafólks. Sérstök óháð rannsóknarnefnd á vegum Alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) hefur verið að rannsaka málið í þó nokkurn tíma og opinberaði þann 9. nóvember, stórfellda lyfjamisnotkun rússneskra frjálsíþróttamanna sem var kerfisbundið á að hafa verið unnin í samvinnu við rússneska frjálsíþróttasambandið (ARAF) og yfirvöld.
Nánar ...
26.11.2013

Málþing ÍBA

Málþing ÍBAÍþróttabandalag Akureyrar stóð fyrir málþingi um íþróttaiðkun barna og forvarnir föstudaginn 22. nóvember s.l.
Nánar ...
20.11.2013

Heimsráðstefna WADA

Alþjóða lyfjaeftirlitið (WADA) stóð fyrir heimsráðstefnu í Jóhannesarborg í Suður-Afríku dagana 12.-15. nóvember s.l.
Nánar ...
06.06.2013

Breytt fyrirkomulag tilkynninga um lyfjapróf

Vinnureglum lyfjaeftirlits um tilkynningar um lyfjapróf og niðurstöður þeirra hefur verið breytt. Eftirleiðis verður fyrirkomulagið þannig að tilkynnt er um lyfjapróf, hvar og hvenær þau fara fram - auk fjölda og kyn íþróttamanna er boðaðir eru í lyfjapróf - um leið og niðurstöður úr greiningu sýnanna liggja fyrir.
Nánar ...
24.03.2013

Viðvörun frá WADA

Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA hefur orðið vart við efni kallað GW501516 sem er selt á svörum markaði og beint að íþróttamönnum. Aukaverkanirnar af þessu efni eru svo alvarlegar að WADA hefur tekið það sjaldgæfa skref að aðvara ,,svindlara” og gefið út viðvörun vegna þessa sérstaklega hættulega efnis sem virðist vera í umferð og greinst hefur í sýnum hjá íþróttafólki nú þegar.
Nánar ...
04.03.2013

Eftirlit með fæðubótarefnum

Eftir að fæðubótarefni voru skilgreind sem matvæli tók Matvælastofnun við eftirliti með innflutningi fæðubótarefna. Á markaði fara heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga með eftirlit og Matvælastofnun samræmir eftirlitið.
Nánar ...
15.02.2013

Lyfjaeftirlitsnámskeið

Líkt og undanfarin ár er samvinna milli lyfjafræðinema við Háskóla Íslands og lyfjaeftirlits ÍSÍ. Nemendur í lyfjafræði við háskólann sitja námskeið á vegum lyfjaeftirlitsnefndar og halda í framhaldinu fræðslufyrirlestur fyrir nemendur framhaldsskóla.
Nánar ...