Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25

Fréttir frá Sumarleikum ungmenna

19.01.2018

Ungur áhrifavaldur í Buenos Aires 2018

Ungur áhrifavaldur í Buenos Aires 2018Þann 6. október 2018 hefjast Ólympíuleikar ungmenna (The Youth Olympic Games, YOG) í borginni Buenos Aires í Argentínu. Ísland mun eiga fulltrúa í hópi ungra áhrifavalda á leikunum, eða Young Change Makers og eru það 120 lönd sem fá að tilnefna slíkan aðila. Fulltrúi Íslands verður Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, sundkona. Ingibjörg Kristín er sjálf margreynd keppniskona í sundi og á Íslandsmet í 50 metra baksundi. Ingibjörg Kristín hefur keppt á fjölmörgum stórmótum, meðal annars keppti hún á fyrstu Ólympíuleikum Ungmenna sem fram fóru í Singapore árið 2010.
Nánar ...
10.01.2017

3 ár í Ólympíuleika ungmenna

Þriðju Vetrarólympíuleikar ungmenna fara fram í Lausanne í Sviss frá 10. janúar til 19. janúar 2020. Í dag eru þrjú ár þar til leikarnir verða settir, eða 1097 dagar.
Nánar ...
09.02.2016

Fylgstu með Vetrarólympíuleikum ungmenna á samfélagsmiðlunum!

Fylgstu með Vetrarólympíuleikum ungmenna á samfélagsmiðlunum!Vetrarólympíuleikar ungmenna hefjast 12. febrúar næstkomandi í Lillehammer. Hægt verður að fylgjast með leikunum á YouTube rás Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) á slóðinni www.youtube.com/Olympics. Einnig er hægt að fylgjast með á heimasíðu leikanna, www.lillehammer2016.no, og
Nánar ...
25.08.2014

Nanjing 2014 - Knattspyrna drengja

Nanjing 2014 - Knattspyrna drengjaÍ gær lék U-15 landsliða drengja í undanúrslitum á Ólympíuleikum ungmenna í Nanjing í Kína. Leikið var á móti ríkjandi Asíumeisturum í þessum aldursflokki, liði Suður-Kóreu og var ljóst að erfiðan leik yrði að ræða. Lið Suður-Kóreu er mjög vel skipulagt og þar eru einstaklingar sem búa yfir góðri tækni og miklum hraða.
Nánar ...
22.08.2014

Ísland leikur við Suður Kóreu þann 24. ágúst

Leikur Perú og Hondúras í gær þann 21. ágúst, endaði 3:1 fyrir Perú. Þá eru úrslitin í riðlinum sú að Perú er í fyrsta sæti, Ísland í öðru sæti og Hondúras í þriðja sæti. Í hinum riðlinum voru Cape Verde, Suður Kórea og Vanuatu. Suður Kórea vann riðilinn, Cape Verde var í öðru sæti og Vanuatu í þriðja sæti.
Nánar ...
22.08.2014

Sunneva synti 400m. skriðsund í dag

Sunneva synti 400m. skriðsund í dagSunneva Dögg Friðriksdóttir synti í annað sinn á Ólympíuleikum ungmenna í dag. Hún keppti þá í 400m. skriðsundi og var á tímanum 4:32.75, eða 6.61sek. á eftir sigurvegaranum í riðlinum, Daniella van den Berg frá Aruba. Sunneva endaði þriðja í sínum riðli af sex sundmönnum.
Nánar ...
22.08.2014

Kristinn Þórarinsson synti á 2:07.53 í morgun

Kristinn Þórarinsson synti 200m. baksundið á 2:07.53 í morgun. Hann var áttundi í sínum riðli, af átta sundmönnum, og 6.79sek. á eftir sigurvegaranum í riðlinum, Rússanum Evgeny Rylov. Kínverjinn Li Guangyuan vann 200m. baksundið í úrslitum á tímanum 1:56.94.
Nánar ...