Leikur Hondúras og Perú í riðli Ísland, hefst kl.10 á íslenskum tíma. Íslenska drengjalandsliðið þarf að bíða eftir úrslitum úr þeim leik til þess að vita hvort þeir komist í undanúrslit eða keppi um önnur sæti.
Nánar ...19.08.2014
Sunneva Dögg Friðriksdóttir synti í fyrsta sinn á Ólympíuleikum ungmenna í dag. Hún keppti þá í 800m. skriðsundi og var á tímanum 9:28.60.Nánar ...19.08.2014
Kristinn Þórarinsson synti í annað sinn á Ólympíuleikum ungmenna í dag. Hann keppti þá í 200m. fjórsundi og var á tímanum 2:06.90, eða 2.59sek. á eftir sigurvegaranum í riðlinum, Austuríkismanninum Sebastian SteffanNánar ...18.08.2014
Íslenska drengjalandsliðið (U-15) í knattspyrnu tapaði í morgun fyrir landsliði Perú 2:1 á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í Nanjing í Kína.
Nánar ...18.08.2014
Kristinn Þórarinsson, keppandi í sundi á Ólympíuleikum ungmenna, synti 100m baksund í gær á tímanum 57.98 sek. Það nægði honum ekki til áframhaldandi keppni.Nánar ...15.08.2014
Íslenska drengjalandsliðið (U-15) í knattspyrnu gerði sér lítið fyrir í dag og vann landslið Hondúras 5:0 á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í Nanjing í Kína.
Nánar ...15.08.2014
Ólympíuleikar ungmenna verða settir að kvöldi laugardagsins 16. ágúst nk. og fer setningarhátíðin fram á glæsilegum leikvangi sem einnig mun hýsa keppni í frjálsíþróttum á leikunum. Tekur völlurinn 26.000 manns í sæti.
Fánaberi Íslands verður Sunneva Dögg Friðriksdóttir, keppandi í sundi.
Nánar ...11.08.2014
Alþjóðaólympíunefndin (IOC) tilkynnti fyrir stuttu að Yao Ming sé sendiherra leikanna á Ólympíuleikum ungmenna (YOG) sem haldnir eru í Nanjing í Kína 16. – 28. ágúst.Nánar ...22.07.2014