Fánaberar Íslands verða þau Guðlaug Edda Hannesdóttir sem keppir í þríþraut og Hákon Þór Svavarsson sem keppir í haglabyssuskotfimi.Nánar ...20.02.2022
Lokahátíð Vetrarólympíuleikanna í Peking fer fram í dag sunnudaginn 20. febrúar, eða réttara sagt í kvöld á staðartíma. Snorri Eyþór Einarsson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á hátíðinni.Nánar ...12.02.2022
Í gær miðvikudaginn 15. september buðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra til móttöku í Hörpu til heiðurs íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra sem fram fóru í Tókýó fyrir stuttu.Nánar ...13.08.2021
Guðni Valur Guðnason keppti í undankeppninni í kringlukasti karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt.
Hann gerði öll þrjú köstin ógild og hefur því lokið keppni.Nánar ...30.07.2021
Föstudaginn 30. júlí 2021 keppir Guðni Valur Guðnason í kringlukasti, undankeppni - hópur A eða B (ekki staðfest hvor hópurinn), á Ólympíuleikunum í Tókýó.Nánar ...28.07.2021
Snæfríður Sól keppti í 100 metra skriðsundi í undanrásum á Ólympíuleikunum í dag.
Íslenska sundfólkið okkar hefur þá lokið keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó.Nánar ...28.07.2021