Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

16.07.2021

Stuðningur og velvild í garð ÍSÍ og Ólympíufara

Stuðningur og velvild í garð ÍSÍ og ÓlympíufaraÞað er alltaf áskorun að halda út í heim til íþróttakeppni og ekki síst í verkefni eins og Ólympíuleika þar sem oft þarf að ferðast um langan veg að keppnisstað og dvölin getur orðið í lengra lagi. Fjarvera frá sínu nánasta fólki tekur á og oft fátt um afþreyingu. Nú á tímum kórónuveirufaraldurs eru áskoranirnar um margt þyngri þar sem takmarkanir á ferðafrelsi í Tókýó eru umtalsverðar og afþreying því mögulega fábreyttari en oft áður.
Nánar ...
15.07.2021

Leikir fyrir unnendur Ólympíuleika

Leikir fyrir unnendur ÓlympíuleikaÍ tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó sem hefjast 23. júlí næstkomandi hafa verið gefnir út nokkrir skemmtilegir leikir sem allir unnendur Ólympíuleikanna geta nálgast og spilað.
Nánar ...
14.07.2021

Ólympíufarar á Bessastöðum

Ólympíufarar á BessastöðumForsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Jean Reid, buðu Ólympíuförunum sem fljótlega leggja í hann til Tókýó til móttöku á Bessastöðum 13. júlí síðastliðinn.
Nánar ...
13.07.2021

Hádegisverðarfundur með sendiherra Japans á Íslandi

Hádegisverðarfundur með sendiherra Japans á ÍslandiSendiherra Japans á Íslandi, Ryotaro Suzuki, bauð fulltrúum ÍSÍ til hádegisverðar í dag til að ræða þátttöku ÍSÍ í Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast 23. júlí nk. Með sendiherranum var Hiroyuki Nomura, starfsmaður sendiráðsins.
Nánar ...
08.07.2021

Engir áhorfendur leyfðir á ÓL í Tókýó

Engir áhorfendur leyfðir á ÓL í TókýóSkipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó hafa staðfest að engir áhorfendur verði leyfðir á leikunum, sem settir verða 23. júlí næstkomandi og standa yfir til 8. ágúst. Ákvörðunin kemur í kjölfar viðræðna stjórnavalda í Japan og skipuleggjenda leikanna og er tekin í ljósi stöðu kórónuveirufaraldursins í Tókýó.
Nánar ...
05.07.2021

Staðfestir keppendur á ÓL í Tókýó

Staðfestir keppendur á ÓL í TókýóÍ dag, mánudaginn 5. júlí, er lokadagur fyrir skráningar þátttakenda á Ólympíuleikana í Tókýó. Framkvæmdastjórn ÍSÍ fundaði síðastliðinn föstudag og staðfesti val á þátttakendum, en endurúthlutun á kvótasætum alþjóðasérsambanda var enn í gangi um helgina og því voru möguleikar á breytingum fram til dagsins í dag.
Nánar ...
05.07.2021

Tveir íslenskir fimleikadómarar dæma á ÓL í Tókýó

Tveir íslenskir fimleikadómarar dæma á ÓL í TókýóTveir íslenskir dómarar hafa verið valdir af Alþjóðafimleikasambandinu til að dæma í áhaldafimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það eru þau Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir sem bæði eru reynslumiklir dómarar og hafa dæmt á fjölmörgum stórmótum, s.s. Ólympíuleikum.
Nánar ...
23.06.2021

Einn mánuður í setningu ÓL í Tókýó - Útgáfa smáforrits

Einn mánuður í setningu ÓL í Tókýó - Útgáfa smáforrits Ólympíuleikarnir í Tókýó verða settir föstudaginn 23. júlí nk. og í dag er því einn mánuður í að leikanir hefjist formlega með setningarhátíð á Ólympíuleikvanginum. Í Tókýó er allt tilbúið fyrir leikana. Keppnismannvirki eru glæsileg og Ólympíuþorpið ekki síðra en það er staðsett í fallegu umhverfi við flóann (Tokyo Bay).
Nánar ...