Glæsileg setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fór fram í morgun. Þema hennar var „United by Emotion“ sem mætti þýða sem „Sameinuð af tilfinningu“. Nánar ...23.07.2021
Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ eru komin til Tókýó. Þau munu verða viðstödd setningarhátíð Ólympíuleikanna, sem hefst kl. 11:00 í dag, og einnig fylgjast með keppni íslensku þátttakendanna fyrstu daga leikanna. Nánar ...22.07.2021
Það er ÍSÍ mikil ánægja að tilkynna að Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn Mckee verða fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó á morgun. Nánar ...22.07.2021
Nú styttist heldur betur í setningu Ólympíuleikanna í Tókýó. Þeir verða settir á morgun, föstudaginn 23. júlí kl. 11:00 að íslenskum tíma og mun RÚV sýna beint frá setningarhátíðinni.Nánar ...21.07.2021
Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur valið borgina Brisbane í Ástralíu sem gestgjafa Sumarólympíuleikanna og Paralympics árið 2032. Það verður í þriðja skiptið sem leikarnir fara fram í Ástralíu en áður höfðu borgirnar Melbourne árið 1956 og Sydney árið 2000 skilað því hlutverki.Nánar ...