Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

5

28.01.2025

Námskeið í Ólympíu í sumar

Námskeið í Ólympíu í sumarBúið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að sýna áhuga á málefnum Ólympíuhreyfingarinnar.
Nánar ...
28.01.2025

Námskeið í Ólympíu fyrir 20 - 30 ára.

Námskeið í Ólympíu fyrir 20 - 30 ára.Búið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að sýna áhuga á málefnum Ólympíuhreyfingarinnar.
Nánar ...
23.01.2025

Mikil ánægja með ráðstefnuna „Meira eða minna afreks?”

Mikil ánægja með ráðstefnuna „Meira eða minna afreks?”Ráðstefnan „Meira eða minna afreks?“ fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær í tengslum við Reykjavíkurleikana - RIG sem standa nú yfir í borginni. Að ráðstefnunni stóðu Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR), Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík. Silja Úlfarsdóttir stýrði ráðstefnunni.
Nánar ...
17.01.2025

Skráning í Lífshlaupið er hafin

Skráning í Lífshlaupið er hafinSkráning er hafin í Lífshlaupið 2025 - landskeppni í hreyfingu sem ræst verður í átjánda sinn miðvikudaginn 5. febrúar nk. Vinnustaðakeppnin stendur frá 5. til 25. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 5. til 18. febrúar.
Nánar ...