Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25

30.12.2024

Hver verður Íþróttaeldhugi ársins 2024?

Hver verður Íþróttaeldhugi ársins 2024?Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 4. janúar næstkomandi. Íþróttaeldhugi ársins er valinn úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni, sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til að efla íþróttastarfið í sínu nærumhverfi eða á landinu öllu.
Nánar ...
30.12.2024

Íþróttafólk ársins 2024

Íþróttafólk ársins 2024Laugardaginn 4. janúar nk. fer fram sameiginlegt hóf Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Samtaka íþróttafréttamanna (SÍ) þar sem ÍSÍ afhendir viðurkenningar til íþróttafólks sérsambanda ÍSÍ og kjör SÍ á Íþróttamanni ársins, Liði ársins og Þjálfara ársins verður tilkynnt. Hófið fer fram í Hörpunni.
Nánar ...
23.12.2024

UMSS verður Fyrirmyndarhérað ÍSÍ

UMSS verður Fyrirmyndarhérað ÍSÍUngmennasamband Skagafjarðar fékk endurnýjun viðurkenningar íþróttahéraðsins sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ á hátíðarathöfn í Húsi frítímans á Sauðárkróki þar sem íþróttamaður ársins innan UMSS var valinn.
Nánar ...
23.12.2024

BH bætist í hóp Fyrirmyndarfélaga ÍSÍ

BH bætist í hóp Fyrirmyndarfélaga ÍSÍBadmintonfélag Hafnarfjarðar (BH) fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ fimmtudaginn 19. desember síðastliðinn á tvíliðaleiksmóti félagsins í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.
Nánar ...
17.12.2024

Allir með vagninn fer á ferðina eftir áramót

Allir með vagninn fer á ferðina eftir áramótAllir með er verkefni sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir fötluð börn í íþróttum en það eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) sem standa að þessu verkefni í sameiningu.
Nánar ...