Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

5

03.01.2025

SH hlaut ÍSÍ bikarinn

SH hlaut ÍSÍ bikarinnFöstudaginn 27. desember sl. var ÍSÍ bikarinn afhentur á Íþróttahátíð Hafnarfjarðar, en hann er afhentur því félagi eða þeirri íþróttadeild sem skarar framúr í félagslegri uppbyggingu og íþróttalegum árangri.
Nánar ...
03.01.2025

Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnar

Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnarHvatasjóðurinn er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) með stuðningi mennta- og barnamálaráðuneytis. Sjóðurinn styrkir verkefni sem miða að útbreiðslu íþrótta og aukinni þátttöku barna í íþróttum með áherslu á þátttöku barna með fötlun, af tekjulægri heimilum og með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn.
Nánar ...