Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
10

06.10.2023

Íþróttaviku Evrópu formlega lokið

Íþróttaviku Evrópu formlega lokiðVikuna 23. – 30. september var mikið um að vera á öllu landinu, í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. Heilsueflandi sveitarfélög, íþróttahéruð, sérsambönd, íþróttafélög og framhaldsskólar hafa útbúið metnaðarfullar dagskrár og viðburði til að kynna hreyfingu og heilsutengda viðburði í sínu nærumhverfi.
Nánar ...
05.10.2023

Ráðherra í heimsókn

Ráðherra í heimsóknÁ þriðjudag, 3. október, fengu starfsmenn ÍSÍ og sérsambandanna, sem starfa í íþróttamiðstöðinni í Laugardalnum, óvænta heimsókn.
Nánar ...