Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
6

18.04.2023

Óskað eftir umsóknum á námskeið í Ólympíu í Grikklandi

Óskað eftir umsóknum á námskeið í Ólympíu í GrikklandiÍþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 30 ára) á vegum Alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 10.- 22. júní næstkomandi. Að þessu sinni er aðal umfjöllunarefnið "Nýsköpun í kennslu íþrótta og fræðslu um ólympísk gildi og hvernig getur Ólympíuhreyfingin laðað til sín ungt fólk".
Nánar ...