Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27.05.2024 - 27.05.2024

Ársþing ÍRB 2024

Ársþing Íþróttabandalags Reykjanesbæjar (ÍRB)...
25

14.09.2022

Heimsókn frá nemum í sjúkraþjálfun við HÍ

Heimsókn frá nemum í sjúkraþjálfun við HÍÍSÍ fékk í vikunni heimsókn frá nemum af 2. ári í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Nemarnir, þeir Þorri Starrason, Anton Pétursson og Jóel Bernburg, eru nú í áfanganum Heilsuefling I í sínu námi og fengu það verkefni að kynna sér heilsueflandi verkefni sem eru virk núna og hafa verið um einhvern tíma.
Nánar ...
12.09.2022

Hönnunarsamkeppni um lukkudýr Evrópuleikanna 2023

Hönnunarsamkeppni um lukkudýr Evrópuleikanna 2023Skipulagsnefnd Evrópuleikanna sem haldnir verða í Póllandi 21. júní til 2. júlí á næsta ári hefur efnt til hönnunarsamkeppni um lukkudýr leikanna. Samkeppnin er opin öllum börnum í Evrópu á aldrinum 5-15 ára og er skilafrestur hugmynda 30. september nk.
Nánar ...
09.09.2022

100 ár af handknattleik á Íslandi

100 ár af handknattleik á ÍslandiÍ ár eru liðin 100 ár frá því að íþróttin handknattleikur barst til Íslands. Handknattleikssamband Íslands hefur sett saman skemmtilegt myndband af þessu tilefni þar sem farið er yfir sögu íþróttarinnar hér á landi.
Nánar ...
07.09.2022

Ólympíuhlaup ÍSÍ sett í Grunnskóla Grindavíkur í dag

Ólympíuhlaup ÍSÍ sett í Grunnskóla Grindavíkur í dagÓlympíuhlaup ÍSÍ var sett í Grunnskóla Grindavíkur í dag í blíðskaparveðri. Nemendum var skipt í þrjá hópa eftir skólastigum þar sem yngsta stigið hóf hlaupið, síðan tók miðstigið við og að lokum unglingastigið. Blossi lukkudýr Smáþjóðaleikanna var með í för og sá meðal annars um upphitun og hvatningu hjá yngsta aldurshópnum.
Nánar ...
05.09.2022

Ólympíuhlaupið 2022

Ólympíuhlaupið 2022 Ólympíuhlaupið er árlegur viðburður og er fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla á landinu. Ólympíuhlaupið er liður í Íþróttaviku Evrópu og er hlaupið formlega opnað í einum skóla ár hvert. Að þessu sinni verður hlaupið opnað í Grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 7. september nk.
Nánar ...