Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.03.2025 - 15.03.2025

Ársþing KKÍ 2025

Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ)...
13

04.08.2024

Hákon Þór fékk góðan stuðning í Chateauroux

Hákon Þór fékk góðan stuðning í Chateauroux Einn af keppendunum í Ólympíuhópi Íslands, Hákon Þór Svavarsson, skotíþróttamaður, fékk góðan stuðning að heiman því fjölskylda hans, eiginkona, tvö barna hans og tengdasonur Ólafur Magni XXXson, fylgdu honum til Chateauroux í Frakklandi á Ólympíuleikana til að fylgjast með honum og hvetja áfram.
Nánar ...
04.08.2024

Hlín og Björn Magnús staðið í ströngu

Hlín og Björn Magnús staðið í strönguHlín Bjarnadóttir og Björn Magnús Tómasson, alþjóðlegir fimleikadómarar, hafa staðið í ströngu síðustu daga en þau voru valin af Alþjóða fimleikasambandinu til þess að dæma áhaldafimleika á Ólympíuleikunum í París.
Nánar ...
02.08.2024

Fjölmiðlamenn út um allt á Ólympíuleikunum

Fjölmiðlamenn út um allt á ÓlympíuleikunumÞað er líf og fjör í París í Frakklandi vegna Ólympíuleikanna og nóg um að vera. Fjölmiðlamenn keppast við að fanga bestu augnablikin, segja fyrstir fréttirnar og finna bestu sögurnar á bakvið íþróttafólkið.
Nánar ...