Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25

10.01.2024

Íþróttamaður Akraness 2023

Íþróttamaður Akraness 2023Laugardaginn 6. janúar sl. var tilkynnt um úrslit í kjörinu um Íþróttamann Akraness 2023 og var Einar Margeir Ágústsson, sundmaður, kjörinn í fyrsta sinn.
Nánar ...
08.01.2024

Heiðursviðurkenningar á Íþróttamanni ársins

Heiðursviðurkenningar á Íþróttamanni ársinsÍþróttaeldhugi ársins 2023 var valinn við hátíðlega athöfn á Íþróttamanni ársins fimmtudaginn 4. janúar sl. Þrír einstaklingar voru valdir úr fjölda tilnefninga sem bárust ÍSÍ, úr íþróttahreyfingunni og frá almenningi og voru þau heiðruð sama kvöld fyrir þeirra ómetanlegu störf.
Nánar ...
08.01.2024

Er pláss fyrir öll í íþróttum?

Er pláss fyrir öll í íþróttum?Ráðstefna í tengslum við Reykjavíkurleikana verður haldin í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 25. janúar 2024 og verður þemað inngilding í íþróttum. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Er pláss fyrir öll í íþróttum?
Nánar ...
04.01.2024

Gísli Þorgeir Kristjánsson er Íþróttamaður ársins 2023

Gísli Þorgeir Kristjánsson er Íþróttamaður ársins 2023Í kvöld voru úrslit í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna (SÍ) um Íþróttamann ársins 2023 tilkynnt, í beinni útsendingu RÚV frá sameiginlegu hófi ÍSÍ og SÍ á Hótel Hilton. Það er Gísli Þorgeir Kristjánsson handknattleiksmaður í Magdeburg í Þýskalandi, sem hreppti heiðursnafnbótina að þessu sinni.
Nánar ...
04.01.2024

Sigrún Huld Hrafnsdóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ

Sigrún Huld Hrafnsdóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍSigrún Huld Hrafnsdóttir sundkona var í kvöld tuttugasti og fimmti einstaklingurinn sem útnefndur er í Heiðurshöll ÍSÍ. Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti útnefninguna einróma á fundi sínum 7. desember síðastliðinn. Afhending viðurkenningarinnar fór fram í beinni útsendingu RÚV þegar úrslit úr kjöri Samtaka íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2023 voru tilkynnt.
Nánar ...