Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25

14.05.2024

Ný lög um farsæld barna

Ný lög um farsæld barnaBarna- og fjölskyldustofa (BOFS) er ríkisstofnun sem heyrir undir mennta- og barnamálaráðherra og starfar á grundvelli laga nr. 87/2021. Stofan hefur víðtækt hlutverk og sinnir verkefnum sem tengjast þjónustu í þágu barna á grundvelli ýmissa laga, t.a.m. barnaverndarlaga og laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Nánar ...
07.05.2024

Ársþing BTÍ haldið í Laugardalnum

Ársþing BTÍ haldið í LaugardalnumÁrsþing Borðtennissambands Íslands 2024 fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 4. maí 2024 kl. 15.00. Þingforseti var kjörinn Valdimar Leó Friðrikssyni, fráfarandi framkvæmdastjóri BTÍ, og þingritari Guðrún Gestsdóttir, úr stjórn BTÍ.
Nánar ...
07.05.2024

Hjólað í vinnuna byrjar á morgun. Vertu með!

Hjólað í vinnuna byrjar á morgun. Vertu með!Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna hefst á morgun, miðvikudaginn 8. maí. Verður þetta í tuttugasta og annað sinn sem Hjólað í vinnuna fer af stað. Allir þátttakendur eru velkomnir á setningarhátíðina sem hefst kl.08.30 og verður hún að þessu sinni á veitingahúsinu Á Bístró í Elliðaárdalnum. Tilvalið væri að hjóla við og vera þannig með í anda verkefnisins.
Nánar ...
02.05.2024

91. ársþing USÚ vel sótt

91. ársþing USÚ vel sóttÁrsþing Ungmennasambandsins Úlfljóts fór fram í Nýheimum, mánudaginn 29. apríl sl. og var það vel sótt af fulltrúum allra aðildarfélaga USÚ. Þingforseti var Ragnheiður Högnadóttir og Jón Guðni Sigurðsson þingritari.
Nánar ...