Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
4

30.09.2024

Heimsókn frá nemum HÍ

Heimsókn frá nemum HÍMiðvikudaginn 18. september sl. komu þær Rósey Björgvinsdóttir og Margrét Mist Sigursteinsdóttir í heimsókn til starfsmanna Fræðslu- og almenningsíþróttasvið Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).
Nánar ...
25.09.2024

Á þessum degi fyrir 24 árum...

Á þessum degi fyrir 24 árum...Á þessum degi fyrir 24 árum, eða árið 2000, náði Vala Flosadóttir, stangastökkvari, 3. sæti á Ólympíuleikunum í Sydney með stökki upp á 4,5 metra.
Nánar ...
25.09.2024

ÍSÍ tekur þátt í fánadegi heimsmarkmiðanna

ÍSÍ tekur þátt í fánadegi heimsmarkmiðannaÁrið 2024 eru níu ár liðin frá því að 193 þjóðir Sameinuðu þjóðanna, þar á meðal Ísland, settu sér sameiginleg markmið, alls 17 heimsmarkmið um betri heim, sem í grunninn fela í sér að fyrir árið 2030 takist heimsbyggðinni meðal annars að ná tökum á loftslagsbreytingum, auka jöfnuð og útrýma sárafátækt.
Nánar ...
25.09.2024

Alþjóðlegur dagur þjálfarans

Alþjóðlegur dagur þjálfaransÍ dag, miðvikudaginn 25. september, er alþjóðlegur dagur þjálfarans! Sýnum þjálfurum þakklæti fyrir þeirra mikilvægu störf í þágu samfélagsins!
Nánar ...