Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
27

15.05.2024

Þjálfaramenntun í fjarnámi - sumarönn 2024

Þjálfaramenntun í fjarnámi - sumarönn 2024Sumarfjarnám ÍSÍ hefst mánudaginn 10. júní nk. og verður í boði að taka 1. og 2. stig þjálfaramenntunar ÍSÍ. Fyrsta stigið tekur átta vikur en annað stigið tekur fimm vikur. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.
Nánar ...
14.05.2024

Ný lög um farsæld barna

Ný lög um farsæld barnaBarna- og fjölskyldustofa (BOFS) er ríkisstofnun sem heyrir undir mennta- og barnamálaráðherra og starfar á grundvelli laga nr. 87/2021. Stofan hefur víðtækt hlutverk og sinnir verkefnum sem tengjast þjónustu í þágu barna á grundvelli ýmissa laga, t.a.m. barnaverndarlaga og laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Nánar ...
07.05.2024

Ársþing BTÍ haldið í Laugardalnum

Ársþing BTÍ haldið í LaugardalnumÁrsþing Borðtennissambands Íslands 2024 fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 4. maí 2024 kl. 15.00. Þingforseti var kjörinn Valdimar Leó Friðrikssyni, fráfarandi framkvæmdastjóri BTÍ, og þingritari Guðrún Gestsdóttir, úr stjórn BTÍ.
Nánar ...
07.05.2024

Hjólað í vinnuna byrjar á morgun. Vertu með!

Hjólað í vinnuna byrjar á morgun. Vertu með!Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna hefst á morgun, miðvikudaginn 8. maí. Verður þetta í tuttugasta og annað sinn sem Hjólað í vinnuna fer af stað. Allir þátttakendur eru velkomnir á setningarhátíðina sem hefst kl.08.30 og verður hún að þessu sinni á veitingahúsinu Á Bístró í Elliðaárdalnum. Tilvalið væri að hjóla við og vera þannig með í anda verkefnisins.
Nánar ...
02.05.2024

91. ársþing USÚ vel sótt

91. ársþing USÚ vel sóttÁrsþing Ungmennasambandsins Úlfljóts fór fram í Nýheimum, mánudaginn 29. apríl sl. og var það vel sótt af fulltrúum allra aðildarfélaga USÚ. Þingforseti var Ragnheiður Högnadóttir og Jón Guðni Sigurðsson þingritari.
Nánar ...
30.04.2024

Áfram Ísland! Tillögur að fyrirkomulagi afreksstarfs

Áfram Ísland! Tillögur að fyrirkomulagi afreksstarfsSkýrsla starfshóps mennta- og barnamálaráðuneytisins um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks var kynnt á blaðamannafundi í Laugardalshöll í dag. Hlutverk starfshópsins var að yfirfara og leggja til breytingar á fyrirkomulagi, löggjöf og öðru sem hópurinn taldi þurfa til að stuðningur við afreksíþróttafólk á Íslandi verði í fremstu röð. Hópurinn hefur skilað meðfylgjandi skýrslu þar sem staða og umgjörð afreksíþrótta á Íslandi er greind og settar fram tillögur að nýrri nálgun í afreksmálum og aðgerðum til nokkurra ára.
Nánar ...