Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
21

10.07.2024

Góður árangur á Norðurlandamóti ungmenna í bogfimi

Góður árangur á Norðurlandamóti ungmenna í bogfimiUm liðna helgi, 3. - 8. júlí fór fram Norðurlandamót ungmenna í bogfimi í Óðinsvé í Danmörku. Ísland átti marga fulltrúa á mótinu og kom íslenska liðið heim með fimm Norðurlandameistaratiltla og sett fimm Norðurlandamet. Íslendingarnir kepptu um gull í átta viðureignum af tuttugu og urðu gullverðlaunin samtals sex, silfurverðlaunin þrettán og bronsverðlaun fjögur.
Nánar ...
08.07.2024

Lokahópur fyrir Ólympíuleikana í París kynntur

Lokahópur fyrir Ólympíuleikana í París kynnturÁ fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði, á Ólympíuleikana í París, sem fram fara 26. júlí til 11. ágúst.
Nánar ...