Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

03.02.2023

Hlutverk Lyfjaeftirlits Íslands útvíkkað

Hlutverk Lyfjaeftirlits Íslands útvíkkaðNú nýverið undirritaði Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra samning við Lyfjaeftirlit Íslands (LÍ) um áframhaldandi störf stofnunarinnar næstu þrjú árin. Skúli Skúlason formaður stjórnar LÍ undirritaði samninginn af hálfu LÍ.
Nánar ...
01.02.2023

Reykjavíkurleikarnir 2023 og ráðstefnan „Íþróttir 2023”

Reykjavíkurleikarnir 2023 og ráðstefnan „Íþróttir 2023”Ráðstefnan „ÍÞRÓTTIR 2023” hófst í dag, 1.febrúar, og stendur yfir í dag og á morgun í Háskólanum í Reykjavík. Að ráðstefnunni standa Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Háskólinn í Reykjavík og RIG – Reykjavík International Games.
Nánar ...
29.01.2023

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2023 lokið

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2023 lokiðÍ gær laugardag var Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar árið 2023 slitið við hátíðlega athöfn í borginni Udine á Ítalíu. Fánaberar íslands á hátíðinni voru listskautakonan Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og skíðamaðurinn Bjarni Þór Hauksson.
Nánar ...
26.01.2023

ÍSÍ úthlutar rúmlega 535 m.kr. í afreksstyrki

ÍSÍ úthlutar rúmlega 535 m.kr. í afreksstyrki Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2023, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 535 milljónum króna.
Nánar ...
25.01.2023

Mikið um að vera á fjórða keppnisdegi EYOWF

Mikið um að vera á fjórða keppnisdegi EYOWFÞað var nóg um að vera í dag, miðvikudag, hjá íslenska hópnum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar þegar keppt var í svigi stúlkna, 5 kílómetra skíðagöngu með frjálsri aðferð stúlkna, brekkustíl stúlkna og drengja á snjóbrettum og í stuttu prógrammi á listskautum.
Nánar ...