Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍA 2024

Ársþing Íþróttabandalags Akraness (ÍA) verður...
18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍS 2024

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS)...
18

21.02.2024

Tína og Míló, lukkudýr Vetrarólympíuleikanna 2026

Tína og Míló, lukkudýr Vetrarólympíuleikanna  2026Í byrjun febrúar voru kynnt til leiks Tína og Míló, en þau eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna og Paralympics sem haldin verða í febrúar árið 2026 í Mílanó og Cortina á Ítalu. Viðburðurinn fór fram á San Remo tónlistarhátíðinni á Ítalíu.
Nánar ...
21.02.2024

37. Karateþing haldið

37. Karateþing haldið37. ársþing Karatesambands Íslands (KAÍ) fór fram sunnudaginn 18. febrúar í fundarsal B og C á 3ju hæð í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 23 þingfulltrúar frá sjö karatefélögum og -deildum tóku þátt í þingstörfum auk stjórnar sambandsins.
Nánar ...
07.02.2024

Setning Lífshlaupsins fór fram í dag

Setning Lífshlaupsins fór fram í dagSetning Lífshlaupsins 2024 fór fram í höfuðstöðvum embættis landlæknis í dag, og er þetta í sautjánda sinn sem það fer fram. Samhliða voru uppfærðar ráðleggingar frá embætti landlæknis um hreyfingu og takmörkun á kyrrsetu kynntar.
Nánar ...
07.02.2024

Skráning íþrótta- og ungmennafélaga á Almannaheillaskrá

Skráning íþrótta- og ungmennafélaga á AlmannaheillaskráÍþrótta- og ungmennafélög á landinu geta skráð sig á almannaheillaskrá og þannig nýtt frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til lögaðila sem uppfylla tiltekin skilyrði og eru í almannaheillaskrá sem Skatturinn heldur. Endurnýja skal skráningu á almannaheillaskrá árlega fyrir hvert byrjað almanaksár, ekki síðar en 15. febrúar ár hvert.
Nánar ...
02.02.2024

Flokkun sérsambanda í afreksflokka

Flokkun sérsambanda í afreksflokkaAfrekssjóður ÍSÍ hefur flokkað sérsambönd ÍSÍ í afreksflokka, sbr. 13. grein í reglugerð sjóðsins og hefur sú staðfesting hlotið staðfestingu framkvæmdastjórnar ÍSÍ.
Nánar ...
01.02.2024

Íþróttafólk Akureyrar

Íþróttafólk AkureyrarKjöri á íþróttafólki Akureyrar var lýst á Íþróttahátíð Akureyrar á vegum Íþróttabandalags Akureyar (ÍBA) og fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar, sem framfór í Menningarhúsinu Hofi í gær, 31. janúar. Af 20 aðildarfélögum ÍBA þá tilnefndu 11 þeirra alls 31 einstakling úr sínum röðum, 17 íþróttakonur og 14 íþróttakarla.
Nánar ...
30.01.2024

Ísland hefur lokið keppni á YOG

Ísland hefur lokið keppni á YOGÍ morgun, 30. janúar, kepptu þau Hjalti Böðvarsson og María Kristín Ólafsdóttir í 7,5 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð (Classic) á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Gangwon, Suður-Kóreu. Aðstæður til keppni voru frábærar, heiðskírt, stilla og hiti við frostmark.
Nánar ...