Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
6

05.12.2024

Takk sjálfboðaliðar!

Takk sjálfboðaliðar!Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans sem haldinn hefur verið frá árinu 1985 en það voru Sameinuðu þjóðirnar sem ákváðu að helga 5. desember öllum sjálfboðaliðum um allan heim!
Nánar ...
02.12.2024

Forseti Íslands – Verndari ÍSÍ

Forseti Íslands – Verndari ÍSÍÁ dögunum áttu forystumenn Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) fund með nýkjörnum forseta Íslands og verndara ÍSÍ, Höllu Tómasdóttur, en það voru þeir Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, og Andri Stefansson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, sem heimsóttu Höllu á skrifstofu forseta Íslands á Sóleyjargötu.
Nánar ...
26.11.2024

Sjálfboðaliðar: Hjarta íþróttahreyfingarinnar

Sjálfboðaliðar: Hjarta íþróttahreyfingarinnarStarf sjálfboðaliða er grunnur að sjálfbærni og þróun íþróttahreyfingarinnar til framtíðar. Niðurstaða sameiginlegs vinnuhóps ÍSÍ og UMFÍ sýnir að skýrt verklag og viðurkenning á framlagi sjálfboðaliða eykur ánægju og hvetur fólk til að gefa af sér.
Nánar ...