Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
28

08.07.2024

Lokahópur fyrir Ólympíuleikana í París kynntur

Lokahópur fyrir Ólympíuleikana í París kynnturÁ fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði, á Ólympíuleikana í París, sem fram fara 26. júlí til 11. ágúst.
Nánar ...
03.07.2024

Íris Þórsdóttir fer á Ólympíuleikana í París

Íris Þórsdóttir fer á Ólympíuleikana í ParísÍris Þórsdóttir, tannlæknir og fjölskyldukona, er á leið á Ólympíuleikana í París. Hennar hlutverk verður þó öðruvísi en annarra í íslenska hópnum því Íris sótti um að vera sjálfboðaliði og var valin úr stórum hópi umsækjenda til að hjálpa til við leikana.
Nánar ...
03.07.2024

Erla Björk Jónsdóttir kosin nýr formaður HSS á ársþing

Erla Björk Jónsdóttir kosin nýr formaður HSS á ársþing 77. ársþing Héraðssambands Strandamanna (HSS) var haldið fimmtudaginn 6. júní á Laugarhóli í Bjarnarfirði. Tuttugu og einn fulltrúi frá sex aðildarfélögum sótti þingið; þ.e. frá Umf. Geisla, Umf. Neista, Skíðafélagi Strandamanna, Golfklúbbi Hólmavíkur og Sundfélaginu Gretti. Óskar Torfason var fundarstjóri og Íris Björg Guðbjartsdóttir og Magnea Dröfn Hlynsdóttir fundarritarar.
Nánar ...
14.06.2024

Er félagið þitt Fyrirmyndarfélag ÍSÍ?

Er félagið þitt Fyrirmyndarfélag ÍSÍ?Fyrirmyndarfélag ÍSÍ og Fyrirmyndarhérað ÍSÍ eru gæðaverkefni er lúta að starfsemi íþróttafélaga og -héraða. Viðurkenningar eru veittar til þeirra félaga og héraða sem uppfylla skilyrði sem ÍSÍ setur. Félag eða hérað, með þessa viðurkenningu, hefur samþykkt stefnur og áætlanir í flestum þeim málaflokkum sem með einum eða öðrum hætti snerta íþróttastarfið.
Nánar ...
14.06.2024

Vel sótt þing STÍ

Vel sótt þing STÍÁrsþing Skotíþróttasambands Íslands (STÍ) fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal föstudaginn 7.júní. Þingið var afar vel sótt en fulltrúar ellefu héraðs- og íþróttabandalaga af fjórtán aðildarsamböndum mættu og þar af fulltrúar fjórtán skotfélaga af átján sem eiga aðild að STÍ. Halldór Axelsson, formaður, var þingforseti og Magnús Ragnarsson, þingritari.
Nánar ...