Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
23

11.11.2024

Dagskrá fjármálaráðstefnu ÍSÍ

Dagskrá fjármálaráðstefnu ÍSÍ Þann 14. nóvember næstkomandi heldur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fjármálaráðstefnu ÍSÍ. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótel og stendur yfir á milli kl.16.00 og 18.30. Skráningu lýkur á morgun, þriðjudag!
Nánar ...
04.11.2024

Allir með leikarnir 9. nóvember

Allir með leikarnir 9. nóvemberAllir með leikarnir verða haldnir laugardaginn 9. nóvember, og verða þeir bæði í Laugardalshöllinni og fimleikasal Ármanns. Öll börn með fatlanir eru velkomin á leikana.
Nánar ...
01.11.2024

Syndum hófst í Ásvallalaug

Syndum hófst í ÁsvallalaugSyndum, landsátak í sundi, var ræst með formlegum hætti í Ásvallalaug í morgun. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.
Nánar ...
31.10.2024

Málþing um hreyfingu 60 ára og eldri

Málþing um hreyfingu 60 ára og eldriÍSÍ vekur athygli á málþingi um hreyfingu fólks 60 ára og eldri, sem haldið verður 19. nóvember í sal Menntaskóla Borgarfjarðar, Hjálmakletti, við Borgarbraut 54 í Borgarnesi og stendur yfir frá kl.12.00 til 16.00.
Nánar ...
30.10.2024

Heimsókn frá Bandaríkjunum

Heimsókn frá BandaríkjunumÍ síðustu viku kom hingað til lands hópur fólks frá Washington-ríki í Bandaríkjunum en þau tilheyra ættbálkum frumbyggja í Washington.
Nánar ...