Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
12

03.12.2020

Samráðsfundur með sambandsaðilum ÍSÍ

Samráðsfundur með sambandsaðilum ÍSÍSíðdegis í gær fundaði Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ með fulltrúum sérsambanda annars vegar og fulltrúum íþróttahéraða hins vegar, þar sem farið var yfir framvindu mála varðandi takmarkanir á íþróttastarfinu í landinu vegna COVID-19 faraldursins.
Nánar ...
03.12.2020

Formannsskipti hjá UMSS

Formannsskipti hjá UMSSÁrsþing Ungmennasambands Skagafjarðar (UMSS) fór fram í gegnum Microsoft Teams 24. nóvember sl. Um 35 þingfulltrúar sóttu þingið.
Nánar ...
01.12.2020

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desemberÁ vef heilbrigðisráðuneytis var rétt í þessu birt frétt þar sem fram kemur að heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum í augnablikinu vegna þróunar faraldursins síðustu daga. Áður hafði verið vonast til þess að einhverjar tilslakanir yrðu gerðar 2. desember nk.
Nánar ...
30.11.2020

Leikum okkur saman og verum hraust

Leikum okkur saman og verum hraustÞað er fullt af tækifærum til þess að hreyfa sig. ÍSÍ hvetur landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína. Hreyfingu má stunda á hinum ýmsu stöðum og í margvíslegri mynd, utan dyra og innan, að viðhöfðum ítrustu sóttvörnum.
Nánar ...
25.11.2020

Áfram veginn - kynningarmánuður ÍF

Áfram veginn - kynningarmánuður ÍFNú í nóvember setti Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) af stað kynningarmánuð sem kallast Áfram veginn á vefsíðunni www.hvatisport.is. Með kynningarmánuði vonast ÍF til þess að umfjöllunin um íþróttastarf fatlaðra á Íslandi vekji áhuga og tryggi að iðkendur skili sér fljótt og vel aftur inn í aðildarfélögin um leið og hægt verður að gangsetja íþróttastarfið í landinu á nýjan leik. Starfsemi Íþróttasambands fatlaðra og aðildarfélaganna er afar fjölbreytt og því verður af nægu að taka næsta mánuðinn.
Nánar ...
24.11.2020

Hulda með Instagram ÍSÍ

Hulda með Instagram ÍSÍÞann 25. nóvember ætlar Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir, frjálsíþróttakona og kúluvarpari í flokki F20, að taka yfir story á Instagrami ÍSÍ.
Nánar ...
20.11.2020

Verum hraust - Hlaðvarp ÍSÍ - Brynjar Gunnarsson

Verum hraust - Hlaðvarp ÍSÍ - Brynjar GunnarssonBrynjar Gunnarsson, afreksþjálfari í frjálsíþróttum, hefur staðið sig frábærlega í þjálfarastarfinu á undanförnum árum þrátt fyrir ungan aldur og erfiðan sjúkdóm sem hefur tekið sinn toll. Brynjar er þriðji gestur Verum hraust - Hlaðvarps ÍSÍ.
Nánar ...