Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.02.2025 - 22.02.2025

Ársþing SÍL 2025

Ársþing Siglingasambands Íslands (SÍL) verður...
6

09.06.2023

Anton Helgi nýr formaður HSV

Anton Helgi nýr formaður HSVÁrsþing HSV fór fram miðvikudaginn 24. maí á 4. hæð stjórnsýsluhússins á Ísafirði. Kristján Kristjánsson var kosinn þingforseti og stjórnaði hann þinginu af mikilli festu og röggsemi. Þátttakendur í þinginu voru tæplega 30.
Nánar ...
08.06.2023

Á leið til Ólympíu

Á leið til ÓlympíuÞau Erla Marý Sigurpálsdóttir og Gestur Gunnarsson voru valin úr hópi umsækjenda til að sækja námskeið Alþjóða Ólympíuakademíunnar sem fram fer í Ólympíu í Grikklandi dagana 10.-22. júní.
Nánar ...
03.06.2023

Forsetinn stoltur af íslenska hópnum

Forsetinn stoltur af íslenska hópnumLárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og kona hans Soffía Ófeigsdóttir hafa fylgt íslenska hópnum eftir á Smáþjóðaleikunum á Möltu. Það er heilmikið starf að fylgjast með keppnisgreinum íslenska hópsins því nokkrar vegalengdir eru á milli keppnissvæða og oft er þungamiðja keppninnar í einstökum greinum á svipuðum tíma dagsins.
Nánar ...