Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

14

25.03.2024

Hanna Rún og Nikita í 6. sæti

Hanna Rún og Nikita í 6. sætiHeimsmeistaramótið í latín dönsum atvinnumanna var haldið í Búdapest í Ungverjalandi um helgina og tóku þau Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev þar þátt.
Nánar ...
22.03.2024

Viðhorfskönnun á ráðstefnunni Konur og íþróttir

Viðhorfskönnun á ráðstefnunni Konur og íþróttirRáðstefnan Konur og íþróttir – forysta og framtíð fór fram á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars síðastliðinn. Mikil ánægja var með ráðstefnuna og komust færri að en vildu í salinn og mikill fjöldi fylgdist með í streymi.
Nánar ...
18.03.2024

Starfsamt ársþing FRÍ

Starfsamt ársþing FRÍÁrsþing Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki föstudaginn 15. mars síðastliðinn.
Nánar ...