Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
18

22.01.2024

Vel heppnuð ráðstefna um 5C í Nottingham Englandi

Vel heppnuð ráðstefna um 5C í Nottingham EnglandiFöstudaginn 12. janúar var haldin 5C ráðstefna í Nottingham Trent háskólanum í Englandi sem bar yfirskriftina The 5Cs Framework in Youth Sport: Critical Reflections on Practice and Advancements in Applications! Ráðstefnan var síðasti viðburðurinn í tengslum við Erasmus + samstarfsverkefni um innleiðingu á sálfélagslegri þjálfun með aðferðafræði 5C á Íslandi.
Nánar ...
10.01.2024

Íþróttamaður Akraness 2023

Íþróttamaður Akraness 2023Laugardaginn 6. janúar sl. var tilkynnt um úrslit í kjörinu um Íþróttamann Akraness 2023 og var Einar Margeir Ágústsson, sundmaður, kjörinn í fyrsta sinn.
Nánar ...